
Star Wars RPG?
Hei, ég var að velta fyrir mér hvort einhver hérna væri búinn að prufa Star Wars RPG, því að einn félaga minna er að fara að fá etta sent til sín og við munum þá prufa etta. Var að velta því fyrir mér hvort að einhverjir hérna hafa prufað þetta og geta þar með hellt úr viskubrunni sínum hérna og sagt mér frá. :)