ég er að fara að starta city-camp. svona ætla ég amk að gera það:
ég ætla að nota smábæ sem kallast Dhedluk í Cormyr (nei ég bjó hana ekki til hún er til staðar) um 1000 manna samfélag þar sem hæst lvl NPC er c.a. 8 lvl
Þau byrja sem apprentice hjá einhverjum (bý til mentor eftir að þau búa til char til að gefa þeim sjens á að hanna char sjálf) það þýðir að það þýðir ekki fyrir þau að hlaupast á brot, þá ljúka þau ekki þjálfuninni.
Þau eru öll jafn gömul og þrátt fyrir að velja sjálf race þá eru bara standardrace-in í boði og flest völdu þau human.
Þau búa öll í sama hverfi og ég sagði þeim að þau þekktus öll fyrir, hvort sem þau eru vinir eða ekki. Fyrsta sessionið fer svo í að koma þeim saman með smá-ævintýrum. bar-fight, drepa rottu, finna plöntu. allt e-ð simple sem þau gætu samt ekki gert eitt og eitt.
Reyndar stefni ég á að þau muni seinna fara út í heim en valla áður en þau hjálpa borginni að losa sig við orkana sem haunta skóginn í kring.
já og þau eru öll alignment nema CE. Þar sem hin alignmentin geta öll starfað saman í theory. Ef char þróast í burtu frá hinum fer hann bara og spilarinn verður að búa til nýjan.
ég veit ekki hvort þetta hjálpi e-ð.
svo er líka mjög gott að gera e-ð eins og áður var nefnt: þjófagrúbbu, lífvarðagrúbbu, fyrirtæki… það ætti að halda þeim saman. en passaðu þig á evil-grúbbum, þær þurfa mun meira aðhald en good því það finnur fólk ekki fyrir “bróðurlegum-kærleik” heldur frekar itch í fingri til að stinga í bakið
<br><br>kv.
IceQueen
*the Kender jumps up and takes the wizard's hat*
*Mystra will live… in our hearts and our magick*