Þar sem fólk sýnir talsverðan áhuga á þessu hef ég ákveðið að senda inn lista yfir nýjustu vörurnar(og nokkrum væntalegum).
<br>
<br>
<b>Útkomið</b>
Dungeon & Dragons 3rd Edition DungeonMaster's Handbook
<br>
<br>
Dungeon & Dragons 3rd Edition Player's Handbook
<br>
<br>
Gazetters (Spurning hvort að það sé það sama og var í gömlu gazetters bókunum)
<br>
<br>
D&D Adventure Game (Box set, Ævintýri og grunnreglur. Starter Kit)
<br>
<br>
Diablo II Adventure Game(fyrir þá sem vilja meira en bara tölvuleikinn)
<br>
<br>
Domains of Dread (Ravenloft Campaign Setting, Hardcover. Einn flottasti heimurinn)
<br>
<br>
Dragonlance: Fifth Age Dramatic Adventure Game (TSR að reyna eitthvað nýtt, notast er við spil í staðinn fyrir teninga. Fékk verðlaun sem frumlegasta kerfið 98 minnir mig)
<br>
<br>
Dungeon Master's Screen( þú ert með Player's Handbook og Dungeon master's Guide, þá vantar þig bara Skrínið)
<br>
<br>
Planescape Campaign Setting(Ef ykkur langar að endurlifa Planescape Torment þá er þetta tilvalinn pakki)
<br>
<br>
Player Character Sheet (Fyrir þá sem nenna ekki að ljósrita)
<br>
<br>
Þetta eru svokölluð Core Products. Til eru fullt af accessories en til þess að telja þær upp þarf nokkrar greinar.
<br>
<br>
<b>Væntanlegt:</b>
<br>
<br>
Monster Manual Október 2000 (Listi yfir öll helstu kvikindin í D&D heiminum.)
<br>
<br>
Forgotten Realms Campaign Setting Júní 2001 (Forgotten Realms handbók í HardCover formi. Búið að samhæfa við D&D 3rd edition. Einn stærsti heimurinn í D&D)
<br>
<br>
Psionics Handbook Mars 2001 (Fyrir þá sem láta ekki Clerics, sorcerer eða Wizard duga þá geta þeir núna verið Psychics)
<br>
<br>
Baldur's Gate II D&D Hintbook September 2000 (Frekar furðuleg bók, ekki alveg viss hvað hún á að afreka. Kenna manni að klára leikinn og læra á spilið.)
<br>
<br>
Diablerie December 2000 (auka pakki fyrir D&D Diablo II heiminn)
<br>
<br>
Dungeons & Dragons Miniatures: Heroes Feburary 2001 (miniatures fyrir D&D, margir segja að best sé að spila leikinn með miniatures þegar maður er í Dungeon Crawl, að það hjálpi mjög mikið)
<br>
<br>
Dungeons & Dragons Miniatures: Monsters February 2001 (Það sama og áðan nema Monsters í þetta skiptið)
<br>
<br>
Hero Builder's Guidebook December 2000 bók sem hjálpar playerum að búa til unique karaktera)
<br>
<br>
Living Greyhawk Gazetteer Nóvember 2000 (svona Online Mail spil eða eitthvað álíka. Er ekki alveg hvað þeir eru að meina með þessu)
<br>
<br>
Monster Compendium: Monsters of Faerûn Febrúar 2001 (Skrímslin sem eiga heima í Forgotten Realms heiminum)
<br>
<br>
Sword and Fist: A Guidebook to Fighters and Monk Janúar 2001 (nafnið segir sig sjálft)
<br>
<br>
Diablo II® : To Hell & Back Mars 2001 (Ævintýri fyrir Diablo heiminn)
<br>
<br>
The Forge of Fury Nóvember 2000 (Ævintýri)
<br>
<br>
The Standing Stone apríl 2001 (Ævintýri)
<br>
<br>
The Sunless Citadel er komið út (Ævintýri
<br>
<br>
Svo er Wizards of the Coast líka með Alternity kerfið en það er hægt að fá StarCraft Campaign Setting fyrir það.
Skal reyna að pósta fleiri release dates seinna þegar það kemur eitthvað áhugavert út.
<br>
___________________________________
<br>
Gourry
<br>
www.svanur.com
[------------------------------------]