áhugaverð könnun, sérstaklega vegna þess að í því campaign sem við vinirnir erum nú að stússast í notum við “eftir encounter” xp gjöf.
ég vil taka það fram að encounter er meira heldur en bara hitta monster og drepa það…
“encounter” kalla ég líka það að þjálfa sig í vissum hæfileikum yfir nokkra mánuði eða eitthvað álíka, ég veit að orðið þýðir það ekki rétt…
persónulega finnst mér, af þeirri þó stuttu reynslu sem ég hef af “dýnamískri” xp gjöf, leikmennirnir verða aktívari. þeir verða meira varir við það hvað þeir eru að fá xp fyrir og samkvæmt lögmálum sálfræðinnar þá “skilyrðast” þeir til að framkvæma þá athöfn aftur í von um meiri verðlaun. þannig get ég sem dm haft mun meiri áhrif á hvað ég vil að characterarnir geri…
bj0rn - …smá pæling bara