Mér líkar betur við Pathfinder en dnd 3.5 einfaldlega vegna þess að ég get spilað Fighter frá lvl 1 til 20 án þess að fólk hneykslist á því…
já, í einum hóp sem ég spilaði með í 3.5 var ég Pure Fighter með engu multiclass… það var eftir að ég fékk ógeð á talnarunkinu sem tileinkaði mér til að þær persónur sem ég spilaði, í gegnum eitt adventure path með vini mínum, gætu lifað af.
Já í þeim hóp var Cleric of Mystra sem gat ekki hitt í gegnum sínar eigin varnir ef hann var full buffaður… á 18 levelum fór ég í gegnum 21-25 persónur… ég spilaði ALLT… Magic of Incarnum og Tome of Battle voru (og eru) uppáhalds 3.5 bækurnar sem ég á.
en pure fighter er sú leið sem allir ættu að fara :)
4th edition er það dnd kerfi sem ég held mest upp á EN Pathfinder er mjög sterkur contender þar á eftir…