Ég er og hef alltaf verið hrokagikkur. Sérstaklega á internetinu. En ég er svosem alveg sammála þér að rök eru skemmtilegri en skoðanir. Tökum bara t.d. skill challenges í 4E fyrir. Þetta var ein af breytingunum sem mér leist best á þegar kerfið var tilkynnt(og ef þú kíkir á eldri færslur á áhugamálinu sérðu að ég var mjög spenntur fyrir 4E) og nokkuð sem hljómaði mjög vel.
From the first discussions about D&D 4th Edition, we knew that we wanted a mechanical subsystem as robust as combat that could handle the other things PCs do in an adventure—namely, social encounters and challenge encounters. We didn’t want a system that reduced all the intricacies of a situation to a single die roll; we also didn’t want a system that failed to add to the fun of an adventure. What we did want, for the situations that called for it, was a system full of tension, drama, and risk… the very essence of any D&D encounter.
Þetta kerfi átti að koma í veg fyrir að Fighterinn myndi bara hætta að taka þátt á meðan Bardinn talaði, aftur. S.s. það átti að hvetja til þess að allir tækju þátt og myndu gosh, actually roleplaya með í staðinn fyrir að sitja hjá á meðan athyglishóran í hópnum talaði. Hvernig virkaði það?
Það virkaði alls ekki. Þar sem að hvert kast sem er failure skemmir fyrir partyinu, þá er kerfið virkt að hvetja til þess að bara gæjinn sem er með hæsta plúsinn hverju sinni geri allt og hinir bíði á meðan því að þeir væru virkt að skemma fyrir hópnum með því að taka þátt. Svo reyndi þetta kerfi líka að koma í veg fyrir að fólk myndi spamma sama skillinu aftur og aftur heldur reyna frekar að gera eitthvað nýtt í hverju roundi. Það tókst ekki heldur.
Fleiri hlutir sem það átti að gera en gerði ekki var að hafa margar mismunandi skemmtilegar niðurstöður. En nei, það eru bara tvær, já eða nei.
Svo maður tali nú ekki einu sinni um hvað stærðfræðin þarna á bakvið er fucking glötuð. As written í PHB 4E er t.d. líklegra að high level partyi takist að klára Complex skill challenge heldur en Simple og undir level 20 eru líkurnar á því að partyi takist að klára eitthvað skill challenge 30% eða lægri. Seriously, what the hell man?
Kerfið er pretty much allt svona illa hannað og illa úthugsað, ég bara nenni ekki að skrifa 2000 orða innlegg.