Ég er með mitt eigið Spunaspil í sniðum en er orðinn uppurinn með hugmyndir að kröftum.
Persónur geta valið sér tvo guði (einn minor og einn grand) og þeir gefa ákveðin stig í styrk, hittni etc. en mig vatnar hugmyndir að kröftum sem persónur fá frá þeim.
Megingoð
Rafgna (Rafmagn)
Vand (vatn)
Flamor (eldur)
Örþikus (jörð)
Lísar (ljós)
Markur (myrkur)
Eros (vindur)
Ísar (ís)
Undirgoð
Ruksúd (guð þekkingar)
Asu (guð stríðsmanna)
Gnik (guð konunga)
Endna (guð lækinga)
Estró (guð frjósemis)
Nakkur og Edkop (guð handverks og gyðja vefnaðar)
Skuggi (guð þeirra sem fara með leynd og svíkjast um)
Flórus (guð plantna og dýra)
Hundingi (þjónn guðanna og sendiboði)
Kraftarnir eiga alls ekki að vera mjög öflugir.
Allar hugmyndir eru velþegnar.
Bætt við 19. nóvember 2009 - 21:15
Kannski þyrfti ég að útskýra kerfið aðeins
Þetta eru stats sem maður notar í kerfinu
Styrkur (skaði)
Hittni
Hraði
Viðbrögð
Gáfur
Persónuleiki
Listir
Handverk
Atgervi
Meðal bónus sem hægt er að fá er svona +2 og meðal mínus er -2
Hraði er að meðaltali 6 (farið sex reiti
Þegar maður hækkar um lvl getur maður hækkað kraft sem maður hefur um eitt lvl og gert hann öflugri. Kraftar sem að ég er kominn með eru allt frá + í stats yfir í að grafa holur í miðjum bardaga, bara hvað sem mér dettur í hug.
Ég notast eingöngu við d6 (nískur mannfjandi).