Pathfinder og D&D 4E
Nú er Pathfinder komið út og er til í Nexus, eftir að hafa skoðað hana verð ég segja að þetta er betri útgáfa af 3ed D20 en 3,5 spilið og allar gömlu source bækurnar virka en með Pathfinder. Nú spila ég 4E en ég get allveg hugsað mér að spila 3E/Pathfinder líka þar sem þetta eru frekar ólík spunaspil. Svo á ég líka nokkur Campaign setting sem er erfit að breyta yfir í 4E virka fín með Pathfinder. Eru aðrir í sömu sporum eða eru flestir það fastir á sínu að geta ekki hugsað sér að spila bæði?