Ég lenti í rökræðum við félaga mína um daginn um Evil campaigns í D&D. Ég var á þeirri skoðun að þau gangi ekki upp nema að spilarar málamiðli og “tjúni niður” erfiðustu eiginleika persóna sinna til að hópurinn gæti starfað saman eða þá að DM-inn setji þeim þrönga kosti og njörvi þá niður á brautarteina.
Þeir sögðu á móti að það væru mismunandi stig illsku og að Evil karakterar gætu átt margra sameiginlegra hagsmuna að gæta og að margir gætu unað sáttir við sitt hlutskipti án þess að þurfa að stinga samherja sína í bakið við fyrsta gróðartækifæri.

Endilega deilið ykkar skoðunum og/eða reynslum


P.S.
Þetta er alignment rökræða, umdeilt fyrirbæri, þannig að ég bið ykkur að hreinsa sandinn úr vagínunum og vera ekki með þetta týpíska huga-væl því að það er ekkert eitt rétt í þessu
The Game - You just lost it