Leiðbeiningarnar í Forgotten Realms virðast fyrir mér nokkuð balanceraðar:
Eftir að þú ert kominn upp í 20sta lvl, sem t.d. Wiz 13 Ftr 7 eða Wiz 13 Acm 5 Clr 2,
Þá hættirðu að fara upp um venjuleg level.
Það sem þú getur valið um er að :
Fá eitt effective level í klass sem þú ert ekki kominn með 20.lvl í, Wiz 13 Acm 5 Clr 2 gæti tekið tvö level í wizard og fengið metamagic featið í fimmta level og hækkað galdrana sína per dag uppí sem nemur 20 level wizard og svo caster levelið uppí sem nemur 20 lvl wizard. Á 14nda wizard levelinu fengi hann feat. Hann fengi líka skill points sem nemur klassinum.
Hann fengi hinsvegar ekki base attack bonus, stat increases, fleiri hitpoints eða hærri save.
Aðrir kostir eru(kallast epic level, ELminister er með 5 sona):
+1 á einhvern ability t.d. Int
+1 á base attack bonus, en árásunum þínum fjölgar ekki.
+1 einn spell-slot á leveli sem er einu hærri en það hæsta sem karakterinn getur kastað: Wizardinn hérna að ofan myndi fá einn tíunda levels galdur á dag fyrir 23 lvlið sitt.