Satt, ég myndi aldrei nenna að spila svona (ok, kannski einu sinni til að prófa). T.d. finnst mér mun meira gaman að vinna með einn, í mesta lagi tvo klassa, og þá jafn háa. uppáhalds PCinn minn eins og er er 9lvl sorcerer, hann eyddi fyrstu 2 featunum sínum í weapon proficiency og weapon focus fyrir falchion, þá hann hefði getað fengið mun betri útkomu með því að taka bara eitt fighter lvl. Þá hefði hann komið út á sléttu með feat, í stað þess að tapa þeim, og hefði grætt proficiency með öll önnur vopn, en það hefði ekki passað fyrir þennan character sem ég var að spila.
bara svona svo það komi fram að þó mér finnist gaman að characterinn minn geti hluti (og ég sé smá munchkin), þá held ég að það sé ekkert gaman að setja saman character bara svo hann sé óstöðvandi.