Jæja, hvað eru svo spunaspilanördar landsins að spila?

Ég er sjálfur að DM-a D&D Forgotten realms 3.5 sem byrjaði í Calimshan og þróaðist svo útí allsherjar stríð á milli Bane og Cyric með spilaranna sem Champions þess síðarnefnda. Þeir eru búnir að vera aðallega í því að rassskella Bane hér og þar annars vegar og safna í her fyrir lokaorrustuna hins vegar sem verður á byrjunarreitnum þeirra í Calimshan.

Svo er ég að fara að kíkja á hóp næsta miðvikudag sem er að spila post-apocalyptic World of Darkness.
Strike!