4d6 og tek þrjá hæstu í grid
Hvað er grid?
Bætt við 2. apríl 2009 - 17:12
Eigum við að ræða það samt að þrjá hæstu af 5d6?!? Það er að mínu mati sjúklega mikið hax.
Við börðumst ekki alla leið á topp fæðukeðjunnar, til að verða grænmetisætur.
4d6 og tek þrjá hæstu í grid
The Grid MethodLinkur sem útskýrir vonandi: http://invisiblecastle.com/stats/grid/
Draw a 3x3 grid. Label the columns as STR, DEX, and CON, then the rows as INT, WIS, and CHA. Roll 4d6, drop the lowest, rerolling all 1's. Do this nine times, until the grid is filled. Then for each ability, choose one score from the corresponding row or column. Once you've used a score, you can't use it again, so if you get one 18 it only counts towards one ability.