1. Forgotten Realms Campaign Guide (3rd edition)
Sem lore-hóra er þessi bók minn fullkomni förunautur. Inniheldur alveg absúrd mikið efni um Forgotten Realms heiminn, charactera þar, löndin , menninguna, guði, samtök, you name it! Get alltaf opnað hana og skoðað.
2. Lords of Madness; Book of Aberrations
Það er bara eitthvað við Mind Flayers og Beholders fluffið sem ég fíla, eitthvað svo gjörsamlega twisted og foul að ég verð að lesa það. Þótt þessi bók fari í pínulítið rugl í seinni hluta hennar þá eru Aboleth, Beholder og Mind Flayer kaflarnir í henni geðveikir.
3. Forgotten Realms: Underdark (3rd edition)
Lore-hóran í mér hér aftur að verki, rosalega skemmtilega campaign accessory bók. Fullt af lore-i og allskonar skemmtilegum hlutum til að vinna með þegar maður er að DM-a.
Strike!