Til að byrja með, Dungeons & Dragons er hlutverkaspil en ekki borðspil. Í öðru lagi finnst mér harla ólíklegt að það sé ekkert til í Nexus, þú hefur hugsanlega ekki verið að spyrja um rétta hlutinn. D&D 4th Edition Player's Handbook, Dungeon Master's Guide og Monster Manual (sem eru grunnbækurnar sem þú þarft til að spila) ættu að vera til, og ef þær eru ekki til þá hljóta þeir að fá sendingu með því bráðlega.
Peace through love, understanding and superior firepower.