já hæ, ég var að fá mér D&D fyir 2 eða 3 dögum og var að klára players handbook, ég var að spá að þar sem ég er half-elf warlock og þar sem ég get valið at-will power hjá öðrum class (t.d. magic missile hjá wizard) get ég þá bæði haft magic missile og kannski Witch Fire sem encounter power eða bara einn O.o og líka þar sem warlock kann Eldritch Blast, og þar sem ég kaus star pact, líka Dire Radiance á ég þá líka að kjósa 2 aðra eða telst þetta sem galdrarnir sem ég kaus

Svo líka, hvað þarf maður í minnsta lagi, ég spurði manninn í nexus og hann sagði að ég þurfti monster manual, players handbook og líka dungeon master bókin en í fyrsta kafla í DM bókini segir að DM þurfi líka DM board minnir mig.

Einnig: Er hægt að fá adventures á netinu? ef svo er, hvar?


E.S. á nokkra miniatures og tvö boards both side


Don't hate me becourse i'm a n00
Ekki það að ég viti neitt um það