Hann vill vera Kombat Druid sem verður optimize´aður í strength og er ósáttur við að dýrin komast mest í 18 str. af þessum almennu dýrum. Þau eru reiknuð útfrá 10+racial modifier, en hann vill hafa sinn grunn str. (sem verður ca. 16-18 býst ég við)+racial modifier.
Mér finnst þetta hljóma eins og óbalanserað bull.
Ef sterkur Druid breytir sér í Úlf, verður hann þá sterkari Úlfur en aumur Druid?
Auk þess, er ekki Druid fullur Spellcaster og með einu feati getur hann castað óhindraður í wildshape?
Það eru svo gríðarlegir plúsar við það að geta breytt sér í allskonar dýr í allskonar aðstæðum þótt það sé ekki endilega til að buffa upp strength í bardaga.
Hvernig mynduð þið call´a þetta?
Ég vill ekki sjá einhverja górillu með 28 í str. og fullt spellcasting.
Róm var ekki brennd á einum degi…