Komiði sæl öllsömul.
Langar að þreyfa aðeins fyrir mér hvort áhugi sé fyrir því hjá fólki að taka þá í alvöru Arena tournamenti.
Höfum haldið svona nokkrum sinnum á milli tveggja spilagrúbbna og gefist vel.
Væri gaman að þetta væri hópar af 3-5 sem fari í gegnum útsláttarkeppni þar til ein grúbban stæði uppi sem sigurvegari!
Og auðvitað væri reynt að sníkja verðlaun einhverstaðar fyrir vinningshafana.
Einn DM yrði yfir þessu öllu og gefinn yrði út listi af bókum sem mætti nota, sem og reglubreytingar, level, starting gold etc. etc. (vorum að gæla við level 10-12, svo menn séu ekki með of mikið af instakill abilites).
…hvað segiði er áhugi? :)
Bætt við 9. apríl 2008 - 19:43
ö já þetta yrði D&D 3.5 :)