Hef hvorki notað né mætt Rust Monster, en EF ég myndi nota það myndi ég líklega grafa upp endurgerðina sem er einhvers staðar í grein á wizards.com. Eyðileggur ekki hluti bara strax, heldur hægar - setur -1 í hit og damage á sverðið þitt og lækkar ACið á brynjunni þinni og svona.
Sem spilari, ef ég myndi mæta svona (og amk 1 karakter vissi hvað þetta væri, augljóslega), myndu spellcasterarnir í hópnum einfaldlega gera það óvirkt úr fjarlægð á meðan návígistýpurnar fjarlægðu allan málm af sér, og káluðu því svo með improvised vopnum úr grjóti og tré eftir því hvað er við höndina, eða með berum höndum bara.
Peace through love, understanding and superior firepower.