Mig vantar nokkrar hugmyndir við að púsla saman character. Það sem ég er að leita að er einhver sem getur verið á range og líka gert eitthvað smá melee. Ég er með hugmyndir sjálfur en alltaf gott að fá hugmyndir úr öðrum áttum.
Hér eru stattar sem var kastað upp á: 18, 18, 17, 14, 14, 13
Race: Hellbred með Phrenic template (úr EPH, gefur +2 int, +2 wis, +4 cha, auk annara hæfileika, búið að kaupa LA burt)
Klassar sem ég er að hugsa um: Sorcerer, Warlock eða Binder (er ekki að leita að Sorcerer/warlock combo).
Level: 18 Budget: 260,000 gp, max kostnaður á item: 60,000 gp
Warlock verður 100% með: Eldritch Glaive, Eldritch Doom og Repelling Blast (og/eða penetrating blast).
Sorcerer verður 100% með: Stalwart Sorcerer variant (úr Comp.Mage, fær +2 hp's per sorcerer level, prof. með 1 martial vopni og weapon focus á það, missir familiar og 1 galdur af hæðsta level), hann verður líka með 4 level í Abj.Champ., feat'ið sem leyfir honum að preppa galdra og Greater Luminous Armor (úr BoED).
Binder verður 100% með: Feat'ið sem hundsar “special requirement” á vestiges, annars þekki ég ekkert inn á Binder.
Hugmynd af combo hjá mér er að taka Anima Mage en ekki ef ég missi meira en eitt CL, því þá fer ég aðra leið…