Ekkert frekar en þú vilt nei. Margt í þeim er skemmtilegt, en þar sem þú átt væntanlega ekkert nema Core reglurnar getum við notast eingöngu við þær. Ég geri bara eitthvað einfalt og þægilegt, ekkert vesen.
SRDið getur þú nálgast á www.d20srd.org og þar inni eru allar core reglurnar, epic reglurnar(ekkert sem við þurfum núna:P), psionics og aðrir sniðugir hlutir. Gætir svo viljað kíkja á það fljótlega þegar þú hefur tíma. Allt frítt og partur af OGL.(Open Gaming License) Bara svona ábending ef þú vissir ekki af því.
Eigum við þá ekki bara að fá dómarann til að opna þráð, við sendum honum character sheet og stefna á að byrja á morgun?
www.brotherhoodofiron.com