Ef þú skoðar stattatöfluna fyrir critterin þá sérðu þar línu sem heitir CR eða Challenge Rating. Miðaðu við að nota critter sem eru með CR frá 1/4 og upp í ca. 3-4. CR 4 ætti að vera orðið erfitt fyrir lítinn hóp charactera. Miðaðu við að því fleiri andstæðinga sem þú vilt hafa á móti hópnum í einu, því lægri ætti CR að vera fyrir hvert critter.
Góðir andstæðingar fyrir charactera á fyrsta level eru t.d.
Litlir hópar af goblins, kobolds eða orcs, jafnvel fáir venjulegir og svo einn “stór” með figter level
Undead eins og t.d. skeletons og zombies, jafnvel með lvl 2-3 galdramanni eða presti meðferðis
Dire rats og monstrous spiders
Humans, álfar og annað eins úr PHB eða Monster manual - með eða án character levels.
Lang best er að byrja bara á einhverju einföldu og prófa sig áfram. Þú getur líka farið á vefinn hjá Wizards (wizards.com/dnd) og þar voru þeir a.m.k. með fullt af smáævintýrum fyrir mishá level - þú gætir fundið eitthvað þar sem hentar.
Gangi þér vel.
R.