(afsakið skort a breiðum serhljoðum, eg er að kljast við bilað lyklaborð)
Ætli eg verði ekki að teljast reyndur stjornandi :)
Eitt það mikilvægasta við spilamennsku er að samþykki se annars vegar milli leikmanna innbyrðis, og hins vegar milli leikmanna og stjornenda. Ertu viss um að leikmennirnir þinir hafi ahuga a spila “þroskaða” spilamennsku? Hafa þeir ekki einfaldlega bara ahuga a að spila svokallað hack'n'slash?
Að þessu kemstu bara með þvi að ræða malin. Það er öllum stjornendum nauðsynlegt að kunna að tja sig, ræða malin, og malamiðla.
Se malið það, að leikmennirnir þinir vilja reyna, en einhvernveginn fer samt allt urskeiðis vil eg raðleggja þer eftirfarandi:
*Fyrst þeir missa alltaf ahugann, er greinilegt að þörf er a að gera meira til að viðhalda honum. Spyrðu sjalfan þig hvort þeir seu allir að fa noga athygli, bæði fra þer sem leikmenn, og fra atburðum ævintyrisins sem personur? Það er nog að einn se eitthvað half aðgerðalitill. Hans leiði getur smitað ut fra ser.
*Þu skalt kynda undir það að þeir leiki personurnar sinar. Gott að þu vitir að þeir gera sjaldan meira en þu gerir sjalfur með thinar aukapersonur. Sömuleiðis nyttu aukapersonurnar til að neyða þa til að kafa dypra i characterinn. Lattu þær spyrja þa utur, hneysklast a framkomu þeirra, o.s.frv.
*Það er mjog vandmeðfarið að stjorna “spooky” ævintyri. Það er nokkuð sem eg held að þurfi að gera með svolitla reynslu að baki, ef vel a að vera. Kannski ættirðu að profa eitthvað annað, eða koma að þessu a annan hatt.
*Það er eðlilegt að leikmenn seu að velta fyrir ser hæfileikum personanna sinna. Það er bara mikilvægt að þeir spai i eitthvad annað lika. Hvettu þa til að gera ser grein fyrir að oft skiptir meira mali hvernig þu gerir hlutina, heldur en að þu gerir þa yfir höfuð.
Lattu mig endilega vita ef það er eitthvað sem eg gæti nefnt frekar eða kafað dypra i. Þetta eru bara nokkrir hlutir sem koma upp i hugann við fyrstu syn.
Kveðja,
Vargur
Veistu, ég reyni þetta.
En ég verð að viðurkenna að sökin er mín í sambandi við áhugaleysið stundum, verkefnið þeirra hefur verið svolítið flókið fyrir annars-stigs persónur og er þannig núna fyrst að þeir geta bara safnað upplýsingum, ég get alls ekki látið þá hitta þá sem þeir leita að. (Ef þú vilt (Vargur) skal ég senda þér skilaboð meðr söguþræðinum.)
Svo þetta með litla túlkun á persónum sínum, sko einn leikur stelpu og ég held að það sé honum dálítið erfitt, þó svo að hann reyndar túlki hana best, en sem 13 ára byrjendaperra.<br><br>Damn, where are my pants…
Af mér hrynja viskuperlurnar…
0
Þetta er búið að hjálpa okkur þokkalega mikið í gegnum tíðina:
Segðu þeim öllum að byrja að tala í þriðju persónu og gefa þér merki þegar að þeir vilja gera eitthvað. Þetta hjálpar geggjað til og erum við stundum í langann tíma að spjalla bara sem karakterar að rífast og vesen…<br><br>-Mo
0