Ég átti einmitt net-rifrildi við einhvern um þetta hérna á Huga. Það vantaði víst “Fantastic Element” í double axe til að það mætti hugsanlega ímynda sér það að þetta vopn væri nothæft.
Skil ekki alveg hvað þú átt við með að það ‘vanti Fantastic Element í double-axe’ en hins vegar er fræðilega ómögulegt að berjast með henni (ásamt fleiri double-vopnum… Spiked Chain er gott dæmi) án þess að stórslasa sjálfan sig í leiðinni. Hvernig sveiflar maður 3-6 metra langri gaddakeðju um sig án þess að verða að hakkabuffi í leiðinni ef ég má spyrja?
Peace through love, understanding and superior firepower.
Hugsanlega á svipaðan hátt og svipu, nema þú þyrftir að vera fokkoff sterkur til þess… En reyndar er þetta exotic vopn sem gefur til kynna ð það þurfi mikla þjálfun til að geta notað það…
Ekki það að vopnin í D&D eru neitt sérstaklega raunsæisleg oft á tíðum…að minnsta kosti ekki ef maður tekur eitthvað mark á myndunum í Player's t.d. (Warhammer anyone?)
Ég var að vitna í umrætt rifrildi sem ég átti. Þar var aðal argumentið fyrir því að t.d. galdrar og SA mættu brjóta flest eðlisfræðilög var að þau hefðu “Fantastic Element”. Þar sem ekki er neitt Fantastic Element í Double Axe má ekki nota það í ímynduðu spili.
Hvernig eru þeir of góðir? Þeir eru ennþá verri en amk 4 af core PHB clössunum (Cleric, Druid, Wizard og Sorcerer), og margir af splatbook clössunum líka (Archivist og Psion, svo ég nefni bara tvo). Vissulega betri en core classarnir sem þeir samsvara (fighter, monk og paladin), en þeir voru heldur ekki nógu vel balancaðir við galdramennina.
Peace through love, understanding and superior firepower.
Persónulega ættla ég ekki að vera í því að rífast um þetta.
Eina sem ég ættla að segja er að það er ekki hægt að meta Galdra based class og fighter based class. Þeir báðir þjóna allt öðrum tilgangi og því ekki hægt að metast með þá.
Hinsvegar ættla ég að nefna að eftir að Book of 9 swords kom út, hefur damageið hækkað frá 25 yfir í 50-70 hjá fighter classes, sem er oft hærra en damage hjá mage.
Enda eiga melee classar að gera meiri skaða en casterar. Það er eitthvað að þegar caster class getur verið caster og fighter til jafns við Fighterinn í einu.
Frá hvaða levelum eru þessar tölur þínar annars?
Bætt við 29. nóvember 2007 - 18:24 Illa orðað hjá mér, til skýringar þá eiga melee classar að gera meiri skaða í melee en casters þegar þeir blasta. Svo kemur annað um hvernig classar eins og Druid, Cleric og aðrir geta orðið betri bardagamenn en Fighterinn án þess að fórna nema broti af getu þeirra á öðrum sviðum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..