Hvað finnst mér helst að? Hvað hefurðu langan tíma til að lesa þetta? :)
Hér eru stuttlega mínar skoðanir á því af hverju WHFRP sé lélegt kerfi:
1. Character generation. Random character generation getur alveg verið fyndið en í alvöru talað þá var þetta silly í gamla kerfinu og er enn meira silly í dag að mínu mati.
2. Character improvement & careers (öðru nafni classar). Tekur allt of langan tíma fyrir allt of lítið benefit. Careers eru voðalega fluffy og skondin og væru fínt guideline en í alvöru talað þá eru þetta svolítið eins og restrictive D&D mini-klassar.
3. Skill kerfið. Mér finnst það frekar silly að maður annað hvort er með skillinn (og þá nákvæmnlega jafn góður í honum og öllum öðrum sambærilegum skillum) eða maður getur ekki neitt í honum. Og þessi tvö specialty skref sem hægt eru að kaupa sér eru bara of dýr til þess að það sé þess virði að fá sér þau nema maður ætli blátt áfram að vera skillmonster.
4. Combat kerfið. “(whack)I'm fine, (whack)I'm fine, (whack)I'm fine, (whack)I'm horribly mutilated for life, (bleed)I'm dead.” Ætti að segja allt sem segja þarf um þetta “kerfi”. Svolítið eins og D&D nema ekki með eins mörg hit points og mönnum refsað all hræðilega fyrir að falla út í bardaga. Hlutir sem þú getur gert í combat illa útfærðir. Svo er armor algert blah.
5. Magic kerfið. Við fyrstu sýn, ekki slæm hugmynd, bara illa útfærð. Svo fattar maður að fyrst það er task resolution í þessu kerfi, af hverju er það þá ekki notað fyrir allt kerfið, þ.m.t. galdrakerfið? Jú, af því að hönnuðurinn nennti ekki að finna aðra leið til að triggera curse of Tzeentch.
Já og svo skalast þetta ömurlega illa. T.d. basic “lvl2” fireballinn - sem litli M1 casterinn getur kannski rétt slefað að kasta ef hann nær að hala inn öllum leyfilegum bónusum - M2 casterinn þarf varla að kasta teningi til að ná þessum sama galdri í gegn, á 85%+ séns á að ná honum í gegn án aðstoðar.
6. Monsters eru aumingjar. Af því að þeir eru að rembast við að finna hverjum einasta stat fyrir hvert einasta kvikyndi stað á milli 1 og 100 þá verða monsterinn voðalega svipuð og voðalega aum m.v. hvernig þau ættu að vera. Meðal Ogre er t.d. ekkert sérstaklega mikið sterkari en meðal human!
Ok, þetta er allt sem ég man eftir án þess að vera með bækurnar mínar fyrir framan mig.
Mín skoðun, svona í lokin, er bara sú að ég get gert þetta allt miklu betur í öðrum kerfum og það er bara ekkert mál að ræna heiminum og fluffinu og converta því sem maður vill.
R.