OK nú ætla ég að brjóta pínu “siðareglu”, en hvað get ég gert?
málið er að við erum að spila Ravenloft og að spila ævintýri þar sem við hittum Soth, the knight of the black rose. Þetta er ævitýri sem DMinn keypti einhverntíman svo aðrir hafa ábyggilega spilað það áður. (þeir sem hafa ekki spilað það og kannast ekki við Dragonlance gætu átt erfitt með að skilja hvað ég er að tlaa um)
allavega svona er það í grófum dráttum:
landið sem við erum í er að gliðna í sundur og Soth er að leyta að Kitiara, sem er orðin að draugi, og Soth leitar hennar út um allt. við erum komin í kastala Soth og fundum hálsfesti sem vantar steininn í (líklega þar sem Kit var föst áður) og galdrasprota með ClairAudience og illusion (t.d. gátum við framkallað alvöru kött sme malaði og allt). við erum í throneroom og það er svona: hásæti er fyrir miðju og þar situr Soth nema það er hægt að fara í gegnum hann með hendina (but that feels cold) til hliðar eru 5 speglar sem hver sýnir atriði úr sögu Soth, við sjáum spegilmynd okkar í speglinum auk atriðisins sem virðist gerast “rigth in front of our eyes” en við höfum prufað að pota í þá, sparka, reyna að færa (haggast ekki) og kasta kettinum í þá (kötturinn hvarf bara)
hvað eigum við að gera? DMinn hefur gert það mjög ljóst að við eigum að gera e-ð þarna inni en við vitum ekki hvað. já og svo e reinhver Kender með okkur sem eitt okkar er viss um að sé undead.
eina ástæðan fyrir því að mér finnst sanngjarnt að spyrja er að characterinn minn á að vera geðveikt gáfaður (IQ 160) en ég hef efasemdir um mínar gáfur
kv.
IceQueen