Er að leita mér að hópi sem er að spila World of Darkness.
Ekki langt síðan ég kom í bæjinn (Reykjavík) þannig að þekki ekki marga.
Er að koma úr D&D en hef eitthvað mist áhugan á því og langar að fara að spila Wod. Búinn að sanka að mér Wod bókinni og Werewolf: The Forsaken, líka búinn að lesa mér vel til í þeim.

Ef einhver vill fá rólegan (Exception: fullur) og ófyrirsjáalegan gaur í Wod grúbbuna sína, þá endilega hafa samband við mig með huga skilaboðum.
S.V.G. {TYX DEAC}