Jájá. Ég get alveg tekið nokkrar mínútur í það.
Nr.1
Það er búið að breyta class kerfinu soldið.
Það eru fimm base classes núna(Jedi, Scout, Soldier, Noble, Scoundrel) sem að eru öll miklu sveigjanlegri en þau í D&D nokkurntímann. Til að byrja með, þá eru þau öll byggð nokkurnveginn eins, Bonus Feat annaðhvert level og Talent hitt.
Talents er það sem að var class abilities en er öðruvísi í því að hvert class hefur mörg talent trees sem þeir geta farið niður og þannig valið algjörlega hvernig characterinn þróast án þess að þurfa að hoppa í gegnum hringi.
Nr.2 Multiclassing er mikið betur gert. Þú ert ekki lengur að skjóta þig í fótinn t.d. ef þú multiclassar sem einhver sem notar Máttinn(samanber í D&D er bókstaflega BANNAÐ að multiclassa sem spellcaster. It will make you suck). Það er mjög auðvelt að blanda saman clössum og fá eitthvað út úr þeim sem þú vilt.
Nr.3
Kerfið er ekki lengur þannig að þú sért fínn með 1 HP en fucked á -1. Það er komið inn status kerfi sem sýnir hversu særður þú ert og ef þú ert búinn að verða fyrir einhverju slæmu. T.d ef þú tekur alvarlegt skot(eins og Massive Damage) þá ferðu einn niður á stiganum, ef það er notað Dark Side powers á þig gætirðu farið niður þrep(eða tvö!) og annað í þeim dúr.
Nr.4 Þreföld HP á fyrsta leveli. Nóg sagt.
Nr.5 Weapon Groups, alveg eins og í UA. Þú tekur ekki Weapon Focus: Blaster Rifle heldur bara Weapon Focus:Rifles. Gerir featið þess virði.
Nr.6 Ekki fleiri en ein árás á hærri levelum án feata. Í staðinn færðu hálft level sem bonus á skaða. Getur líka tekið feat til þess að fá fleiri árásir aftur.
Nr.7 Enginn skill points. Í staðinn, fá allir hálft level sem bonus á öllum skills. Svo getur þú líka verið þjálfaður fyrir auka +5, færð t.d 6+ INT skills sem þjálfuð ef þú tókst Noble á level 1. Svo er skill Focus fyrir allra mikilvægustu skillin. Hann gefur +5 núna.
Nr.8 Ekkert AC eða Saving Throws. Í staðinn er Fortitude Defense(til að forðast að fara niður status þrep t.d.) Reflex Defense(koma sér hjá geislabyssuskoti) og Will Defense(berjast gegn áhrifum Máttarins á þig ef það er verið að nota hann til þess að skaða þig t.d.). Þú færð smá bonus á þetta með classinu þínu og svo levelið þitt.
Nr.9 Það er búið að bætta inn mörgum variants sem ég nenni ekki að fara í sem að gera leikinn mun fljótari, meira spennandi og gefur honum svona meira “Heroic” feel.
Seriously, keyptu hana. Mér finnst Star Wars ekki einu sinni skemmtilegt en ég er mjög ánægður með kaupin.
www.brotherhoodofiron.com