Sci-Fi rpg á mini mótum?
Spurning mín er þessi: er lítil áhugi fyrir sci -fi rpg á mótum, oftast þegar haldin eru mót þá er aðalega boðið upp á fantasy og horror rpg.Sjálfur hef ég verið að pæla í því að stjórna einhverju sci-fi rpg á næsta móti en veit ekki hvort ég hefði erindi sem erfiði að slíku. Gæti áhugaleysið verið vegna flest sci-fi rpg eru ekki D20 eða eiga vísindaskáldsögu spunaspil ekki upp á pallborðið hjá flestum íslenskum spunaspilurum?