Mitt take á þessum hlutum
Eins og ég skil þetta, þá eru “til” 10, 11, 12 level galdrar og svo framvegis.
En skv því sem kemur fram í Return of the Archiwizards, þá var sá kraftur OF mikill og hættulegur til þess að dauðlegir myndu nota hann.
Þarmeð “splittaði hún” weavinu, þar sem hæsta orkan nær til 9 hringsins. Restina geymdi hún einhverstaðar annarstaðar… og þetta fann Shar, notaði sem sitt eigið.
Það sem þetta þýðir (í mínum augum) er að epic galdrarnir eru alveg “til” í FR, bara Epic galdrar eru það mikið vesen að það eru ekkert margir sem geta náð til þeirra. Ég meina… Artemis entreri á að vera besti assassin í heimi, en er samt “bara” 17 level“. FR er í mínum augum lowpower setting. Ef þú ert kominn á level 20+ þá ertu kominn út í Elminster rugl og læti.
Það eina sem Mystra ”bannaði“ eða sneiddi í burtu, voru 10 level + galdrar (sem voru EKKI eins og epic level spells eru núna. 10 level galdrar virkuðu nokkurnveginn eins, nema þurftu ekki þetta gríðarlega spellcraft vesen og tíma til þess að kasta.)
Þannig skil ég þetta allavega… Og með það að Sharrans nái að kasta epic level göldrum? Af hverju ekki? Ef þeir fara eins að og hinir. Þeir geta hinsvegar ekki kastað þessum útdauðu 10 lvl + göldrum.
Annars er þetta eitt sem ég þoli ekki við FR … WoTC eru svo drullulatir við að útskýra hluti að það er ekki eðlilegt. Það væri flott ef að í players guide eða campaign settinginu kæmi fram bara ”Já…. svona gerðist þetta og þetta er hvað það þýðir."