Sælt veri fólkið.

Ég er að GM-a hópi núna, erum nýbyrjaðir aftur, og einn playerinn ákvað að vera Paladin. Allt í góðu með það :) Ég hef samt aldrei verið með paladin áður í grúppu.

Það sem ég vil spyrja um er hvort það sé eitthvað sem ég verð að hafa í huga, passa mig á e-u, eða bara einhver góð ráð :)
Ég breytti undirskriftinni minni