Tek dæmi eins og úr arena uppsetningunni hér á huga.
36 point buy
Allir stattar byrja sem 8 og þú notar punktana 36 til að “kaupa” hækkanir. Á bilinu 8-14 kaupiru eina hækkun fyrir einn punkt. Á bilinu 15-16 kaupiru eina hækkun fyrir tvo punkta, og á bilinu 17-18 kaupiru eina hækkun fyrir 3 punkta.
Þannig að:
að hækka ability úr 8 í 9 kostar 1 punkt.
8-10 kostar 2 punkta.
8-11 kostar 3 punkta.
8-12 kostar 4 punkta.
8-13 kostar 5 punkta.
8-14 kostar 6 punkta.
8-15 kostar 8 punkta.
8-16 kostar 10 punkta.
8-17 kostar 13 punkta.
8-18 kostar 16 punkta.
Með 36 punktum er til dæmis hægt að fá röðina:
16(10pts), 16(10pts), 14(6pts),14(6pts),10(2pts),10(2pts) … 10+10+6+6+2+2=36 punktar
Bætt við 29. mars 2007 - 14:28
Of seinn :P … Swooper skrifar hraðar en ég >:/