Nú þegar þessum Arena-bardögum er að fjölga, hvað segir fólk um að samþykkja nokkra fastákveðna vígvelli sem væri hægt að velja um? Hér eru nokkur dæmi, tekin úr þeim þrem bördögum sem háðir hafa verið hingað til.

Stóri völlurinn
100' x 100'
Engin obstacles.
Andstæðingar byrja við miðja gagnstæða veggi (á reitum J1 og K20).

Súlnasalurinn
40' x 40'
Fjórar súlur, fimm fet frá hornum vallarins (staðsettar á reitum B2, B7, G2 og G7).
Keppendur byrja við miðja gagnstæða veggi (á reitum D1 og E8)

Pytturinn
40' x 40'
10 feta djúpur 10' x 10' pyttur er á miðjum vellinum (á reitum D4, D5, E4 og E5)
Keppendur byrja í gagnstæðum hornum (á reitum A1 og H8)
Peace through love, understanding and superior firepower.