Ef þetta er Torg: The Possibility Wars þá er þetta eldgamalt RPG kerfi með frekar weird metaplotti.
Basically þá er þetta hálfgert dimensional warfare dæmi þar sem jörðin er ekki lengur eins og við þekkjum hana heldur hafa hlutar hennar breyst í annað “possibility”. T.d. Skandinavia eða Bretland, man ekki hvort, er orðið fantasy ríki. Frakkland og Ítalía eru cyberpunk káþólikkaveldi. Egyptaland er orðið hálfgert “pulp adventure” ríki. O.s.frv…
Svo gengur metaplottið út á uber-verurnar sem eru að fikta með þessi possibility og að reyna að ná endanlegri stjórn yfir heiminum, og svo út á characterana sem eiga að reyna að koma í veg fyrir að slík áform verði að veruleika.
Kerfið sjálft er óttalegt brölt, ekkert sem ég myndi persónulega nenna að nota, en heiminum má porta yfir í t.d. GURPS, d20 Modern eða Savage Worlds án mikillar fyrirhafnar.
Stærsti gallinn við að fara að krukka í Torg í dag er að það er orðið frekar erfitt að nálgast megnið af bókunum. Nokkrar voru gefnar út í pdf formi en langt í frá allar og þar sem það er einfaldlega ekki nóg af info í reglubókinni um hvern og einn “heim” þá er frekar erfitt að mæla með þessu.
R.