Ekki það?
Ég hélt fyrst að þetta væri eitthvað almennilegt, en að eiga í ritdeilum á þessu plani, er svipuð skemmtun og að sparka í hvolp.
Þú semsagt bjóst til nýjan user (með hvaða kennitölu?), fórst inn á þráð sem var beint gegn meinyrðum, og atyrtir mig persónulega með illa skrifaðri og órökstuddri klausu (oft á tíðum, hitt er enska) og gafst þér jafnframt að það skipti mig einhverju hvort ég væri fráhrindandi í þínum augum. lol.
Ég veit ekki nákvæmlega hvaða reglur/tilmæli huga þú ferð á skjön við, en það skiptir mig ekki miklu. Það sem ég hef aðallega áhyggjur af er að þú takir ekki eftir hversu augljós yfirlætistóninn er í þessum síðustu kommentum. Þetta eru auðvitað meðvitaðar ýkjur, í því skyni að gera pínulítið grín að sjálfum mér, og hvorutveggja undarlegt og hvimleitt að þú skulir taka þeim persónulega.
Ég mæli með að látir af vitleysunni(haldir þig við einn user í það minnsta), áður en einhver af adminunum tekur við sér og eyðir orkunni frekar í að blása lífi í áhugamálið, eins og þér hefur tekist ágætlega hingað til.