Sko ég hef spilað ad&d í 1 ár og alltaf sömu vinirnir og hættum hér og byrjum uppá byrjun og allt solleiðis.
Ég er bara spá hvernig aðrir spila þetta. Við td lendum bara í því að ef að einn deyr þá eiga hinir að drulla sér að lífga hann við og það fljótt. Aldrei neitt farið heim ef maður deyr og ekki er mar látinn gera nýjan kall. Á einhvern undunarverðugan hátt vorum við semsagt aldrei hræddir við að gera neitt nema við myndum missa einhver magic items þar sem við “gátum” ekki dáið.
Vorum aldrei með kort af neinu landi eða neitt slíkt eða stundum einhverjar ljótt upp teiknaðar klessur og spiluðum oftast uppað svona 5-9 lvl og hættum í 1 viku og byrjuðum uppá nýtt. Galdrarnir voru voða mikið beint upp úr bókinni og oftast eithvað 1 simple mission eins og að drepa stóra svarta vonda kallin eða finna fallega hvíta itemið eða eithvað álíka.
Þannig mig langar dálítið að fá að vita hvernig þið hin gerið þetta. Haldiði áfram með kallin alveg fram ´20 lvl og rekiði bara spilara heim ef hann deyr kanski kl 1 á deginum þegar 5 skemmtilegir tímar eru eftir. Eruði alltaf með map og ofur vel skipulagt mission af dm eða teikniði á staðnum eins og við ???
Svo er líka eitt sem ég var að pæla spiliði alltaf undir bara venjulegu ljósi og borði eða hafiði einhverja músík eða kertaljós eða eithvað álíka sniðugt ???
Bara endilega segja frá.
-ccp|DeathHunter
Krissi