Ég hef VÍST spilað meira en 5 DC rpg kerfið sem notaði veldakerfi, Marvel Saga system sem notast við spil, Heroes unlimited sem notar basically palladium kerfið, Hero systemið sem er oft notað til þess að gera supers, Aberrant sem er WW kerfi, Authority sem er Tri stat kerfi, M&M og að lokum Gurps supers.
Marvel var fljótlegast en er ekki sérstaklega sveigjanlegt.
Dc kerfið var fínt en þetta velda brölt tók tíma að vesenst með.
Heroes unlimited þarft bara velja þér categories allt til en ekki mikið rúm til breytinga.
Hero systemið er mest hægt að vinna með og fiffa.
Aberrant tímalínan er mjög töff auk þess sem ég einfaldlega fíla heimin í ræmur, en lítið er hægt að fiffa power origin.
Authority er tri stat passlega einfallt en pínlítið lethal.
M&M fast and furious fun basic d20 mechanic og auðvelt að vinna með það, auk þess sem flestir þekkja inn á d20 línuna.
Gurps er náttúrulega gurps, mjög lethal og ….mjög lethal.