Heyrðu svo er það mál með vexti að ég og vinir mínir erum svona ekki beint að fara eftir öllum reglum í D&D.
Við höfum t.d. ekki hvað maður getur hlaupið mikið eða haldið á miklu og svoleiðis, ég held að við förum ekki eftir næstum helmingin af reglunum…
Er miklu skemmtilegra að spila D&D með öllum reglunum eða bara þessar basic með AC og attack bonus og allt það :P ?