Þú ert eflaust með þetta rétt með galdranna. Galdramenn og aðrir spellcasterar eru ekki með marga galdra á dag sem þeir geta castað, sérstaklega á lægri levelum (fyrir utan Sorcerers).
En mundu að Attribut´ar geta hækkað þessa tölu, eins og Wizard með hátt Intellegens eða Cleric með háan Wisdom er með aukaspells ofan á þessa sem eru sýndir hjá klassanum sjálfum.
Þá t-flu er að sjá mjög snemma í players handbook.
Auk þess geta wizards fengið extra spell slot per slepp level ef þeir spesializa sig í einhverjum skóla svosem conjuration, Necromancy, ect.
Svo eru Clerics með auka spells per day af 2 domainum sem þeir fá að velja. Sjá Clerics PHB
Ekkertsegir til um að þú þurfir að vera vakandi heilan dag til að geta restað. Það er hægt að gera á öllum tíma dags.
Með Treasure þá eru 2 hlutir í DMG sem virka vel. Þar er tafla sem segir sirka hvað þú átt að fá mikið af peningum eftir hvert encounter. t.d. er mælt með að grúppan splitti peningum, eða hlutum að virði 300 gp við hvern almennilega encounter.
Svo er mjög skemmtileg random treasure tafla þar sem þú rollar tening upp á hvaða hluti og peninga óvinurinn er með á sér. Það fer eftir encounter levelinu (sjá encounter level ECL í DMG). Annars er það einum of random fyrir minn smekk.
Allt í einu var Drow Fighter með 9 wool tapestries og 9 golden statues of Llothá sér…
Oftast best að fixa hvað óvinirnir hafa á sér bara sjálfur.
Sjá NPC í DMG til að sjá hvað aðrir adventurers eryu með á sér af pening og vopnum, ef þetta eru aðrir humanoids með class levels sem þið eruð að berjast gegn.
Annars er það í Monsters Manual og svo random taflan í DMG. Mæli með að breyta henni eftir aðstæðum þó hvað er viðeygandi að hin mismunandi skrýmsli og persónur eru með á sér.
Ath. að gáfaðar verur sem mynda samfélög eru með meiri fjársjóði og nytjahluti en aðrir. sbr. risastór sveppur er væntanlega ekki með peninga á sér. Hvar á hann að versla? svona hugsunarhátt er gott að hafa þannig að treasure verði ekki algert bull.
Einnig. óvinir eru ekki með óþarfa hluti á sér. það er að segja, þó Orc Horde eigi hellings pening og loot sem þeir hafa stolið af hinum ýmsu óheppnu vegfarandum, þá eru þeir væntanlega ekki með það sér þegar þeir eru að elta PC´ana þína. Heldur er það allt í hellinum þeirra.