Mér finnst þægilegast að reikna þetta þannig að maður “borgar” (current level * 1000) xp fyrir að hækka upp á næsta level, þá verða tölurnar aldrei svo stórar að það sé óþægilegt að halda utanum þær, þá sér maður líka alltaf mjög vel hvað er langt upp í næsta level.
SS. Byrjar með 0 xp, þegar maður er kominn með 1000xp eyðir maður því í að hækka upp á 2. level, og er þá aftur með 0. Þegar maður er svo búinn að safna 2000xp þá getur maður svo farið upp á 3. level. Þetta er ekki regluvariant (alveg jafn mikið xp milli levela), heldur bara þægileg aðferð við að reikna xp.
Peace through love, understanding and superior firepower.