Litinn minn:
Barbarian: Ég er ekki mikill aðdándi þeirra, Fighter fær betri bardagahæfileika og hærra AC þó svo að þeir hafi ekki þetta örlitla DR. Annars er ég lítið fyrir melee classa…
Bard: Hefur einga styrkleika sem má nýta sér til hins ýtrasta eins og flestir aðrir classar, svo að ekki góður class.
Cleric: Frábær í group, getur focusað á svo margt, getur verið offensive caster, healer eða skriðdreki. Með prestige class fynnst mér ótrúlega gaman að vera Thaumaturgist, frábær demon “pet”.
Druid: Aldrei spilað þá að viti en þykir þeir góðir healers, en það er ekki neitt svakalegt í d&d. Er að ýhuga að setja house rules um lengd á shapeshift hjá mínum hóp næst þegar við förum að spila og lengja tímann sem shapeshift endist.
Fighter: Elska öll þessi feat, mest gaman með þá fynnst mér að taka létt vopn og dual wielda, fá margar árásir í roundi, meira að segja á lágum lvl's. Svo eru þeir líka með gott HP og AC og eru góðir í group til að tanka.
Monk: Æðislegur RP class, svo gaman að spila þá annað hvort LG eða LE, alveg í öfgar :D
Paladin: Ekki svo góður class, fær frábærann reiðskjóta og eru ágætir að því leiti en það er einfaldlega hægt að taka Warrior og prestige classa og verða mun öflugri, eina sem þú missir er divine spells, sem geta reyndar komið sér vel ef þú lendir í slæmum aðstæðum en þá koma healing pots sterk inn hjá warrior/rider class combo-inu.
Ranger: Ágætur class, sérstaklega ef maður specar í ranged vopn, gaman að vera fyrir aftan og þurfa stundum að gera útaf við backups sem koma aftan að groupunni í bardaga.
Rogue: Einfaldur class að mínu mati, einfalt að græða pening og góðir að vinna verefni sem fela í sér innbrotog launmorð, fínasti class í að valda miklum skaða, en ekki mjög skemmtilegur á low lvls.
Sorcerer: Minn uppáhalds class, ásamt mage. Svo öflugir á high lvl's en aftur á móti leiðinlegir á low lvl's. Þægilegt að þurfa ekki að memo'a spells, geta brugðist við fjölbreyttari hlutum.
Mage: Nokkurnveginn sama umfjöllun og sorc, nema að þeir eru betri í að prestiga, þá helst í archmage. Elemental archmage eru alger snilld á 20, og gerast bara betri ef þeir fara hærra.
Svo að röðin er svona:
1. Mage
2. Sorcerer
3. Monk
4. Cleric
5. Fighter
6. Ranger
7. Rogue
8. Barbarian
9. Druid
10. Paladin
11. Bard
„It is not worth an intelligent man's time to be in the majority. By definition, there are already enough people to do that.“