Hehe, ég nota ekki double weapons mikið heldur, artið á sumum (og sérstaklega orcdoubleaxe) er ekki mjög sannfærandi auk þess sem að þetta eiga að vera exótískt sjaldgæf vopn í mínum augum. Þar að auki finnst mér orcdoubleaxe silly í ljósi þess að intricate whirling bardagstíll er ekkert alltof orkalegt fyribrigði.
Hinsvegar á það við í D&D, og fleiri spilum að hæfileikar hækka línulega. Í einfaldaðri mynd af raunveruleikanum eykst færni fólks eftir ákveðnu lærdómsgrafi (í fyrstu eykst færnin mjög ört, síðan hægir á). Þetta á helst við um hluti sem eru í grunninn einfaldir, þeas. vopnanotkun, roll with the blow, balance, jump ofl.
sjá:
http://www2.psy.uq.edu.au/~landcp/PY269/r-wmodel/r-wmodel.htmlhttp://ptgptb.org/0009/simon.htmlDæmin úr D&D, t.d. baseattack bonus og hp eru hinsvegar línuleg, þ.e. 5 lvls. karakter á aldrei séns í 10nda levels karakter, og þetta kemur enn sterkar fram í ýmsum mmorgpum, t.d. WoW.
Mun hærri hitni, hraðari árásir, miklu betri ability til að ‘roll with the blow’ eru vissulega spils-mekaník, en meika lítið sense ef farið er að huga að lögmálum okkar heims.
Það er alvega jafn extra-realískt/magical að geta gert sjö árásir sem að öllum líkindum hitta á móti einni árás andstæðingsins sem á 1/20 séns á að hitta, eins og að geta kastað meteorswarm.
Þeas ef við miðum við að andstæðingurinn sé lvl.4 fighter, og þarafleiðandi með ágæta reynslu af bardögum.
Eina lógíska niðurstaðan af D&D með sína línulegu prógressíon, múltítúde af featum og extrodinaire class abilities er sú að allir klassarnir séu fantastískir (einskonar ofurhetjur), því að einu karakterarnir sem koma nálægt því að sýna ‘eðlilega’ færni-aukningu eru npc classarnir aristocrat, commoner og expert upp í level sex.
Þetta svar þitt flokka ég ekki undir rifrildi, heldur rökræður, svo að mér finnst sú nafngift þannig séð óviðeigandi, auk þess sem að ég er ekki að ‘bögga’ þig, ég var að bögga RúnarM (og þú svaraðir minni gangrýni á hans rökstuðning), og ég var að því ff. vegna þess að mér fannst hans fullyrðingar ekki bara órökréttar heldur líka leiðinlegar fyrir þá sem fíla dualweaponwielding karakterana sína.