Dungeons & Dragons 3.5
Nú er ég mikið að búa til óvini og aðra sem koma nálægt grúppuni minni, og eru þeir flestir humans eða elves.
Málið er að ég vill frekar gera intellegent base-race charactera með class levels í stað þess að láta þá berjast við hordes of scary monsters, sem hafa ekkert með hið pólitíska plot að gera.
Anywho, þá var ég að pæla, þar sem PC´arnir mínir eru komnir með svoldið duglegan pening, kannski aðeins of jafnvel, hvernig þið látið óvina adventurers hafa treasure
Ég hef gert það hingað til að treat´a þá eins og bara venjulega adventurers með tilskipaðan pening sem Adventurer eru sagðir hafa á þessu leveli, í stað þess að rúlla upp á treasure á ECL töfluni í DMG.
Því afhverju ættu aðrir Adventurers að vera með sloppy ECL Random-treasure á meðan partýið er ráðlagt að vera með miklu meira á tilskipuðu leveli?
ÞEtta gerir þó þetta litla vandamál að þegar þeir (lvl 7) sameinast um að drepa Cleric á lvl 11, og ef þeir geta það, þá er Clericinn með svo fáranlega dýrt dótt sem ég hef keypt handa honum því það er gert ráð fyrir að Adventurers á lvl 11 eru með 49.000 Gp. Ef ég man rétt…
Spurninginn er:
Ætti maður bara að kyngja stoltinu og gera þetta asnalega með að rúlla upp á tiny treasures fyrir aðra adventurers, eða gefa þeim tilskipaðan treasure eftir leveli sem Adventurer og þar af leiðandi bústa upp pening Playerarna uppúr öllu valdi?