Ég er að spila campaign (D&D ~3.25) núna þar sem við notum Grim'n'Gritty variant reglurnar. Í stuttu máli: Armor og natural armor ac bonus fer í DR, ac-penalty fer í AC, dex mod ekki með (því að það væri að tvítaka sama eiginleika brynju). Á móti kemur level&class based bonus í ac, á sama scala og saves. Hit points eru MUN færri á háum levellum en fleiri til að byrja með: Byrjar með hp=con, færð 0,5-1 hp per level (sami skali og BATB, eftir class).
Characterinn er sumsé Orc fighter 4/Barbarian 8 sem stendur. Ef ég rifja upp stattana nokkurn veginn:
Str 24
Dex 16
Con 21
Int 12
Wis 14
Cha 8
Með Spiked Full Plate +5 og nokkrum vel völdum aukahlutum nær hann upp í 18 í DR. 36 hit points, sem er frekar monstrous í þessu kerfi. AC 17 en who cares, það þarf eitthvað major til að fara í gegnum brynjuna hans hvort eð er.
Vopnið hans er +1 Speed Frost Fire Greataxe(“Frostfire Reaver”). Með featum héðan og þaðan (t.d. Quintessential Fighter frá Mongoose Publishing) nær hann einhverjum 1d12+2d6+17 eða svo í skaða, minnir mig, crittar á 19-20/x3.
Svo rage-ar hann.
Ég veit svosem að gearinn hans er frekar overpowered. En þessi character er hvort eð er tilraunastarfsemi hjá mér til að testa G'n'G kerfið, sjá hversu extreme melee monster er hægt að skapa í því. Útkoman er brjálæðisleg. Þar sem allt hefur mun færri hit points en í standard d&d er þessi gaur óstöðvandi skriðdreki.
Peace through love, understanding and superior firepower.