Nema það sé tekið fram þá eru threat ranges alltaf 20. Þannig að unarmed er ekki nema á 20 critical(svo maður taki málfræði og stingi henni þar sem sólin ekki skín.)
með Improved critical þá ferðu í 19-20 og með Epic Imp. Crit. þá ferðu í 18-20 :) Munkur dauðans. Og ef þú ert að spá í unarmed attacks þá er þess virði að minnast á Feat úr Monstars Manual en það heitir… uhh(leitar í minni) Imp. unarmed Damage eða eitthvað svoleiðis en það setur unarmed attacks upp um einn tening í damage d4->d6 d6->d8 etc. mjög gott og er .5 per strike í damage betra að meðaltali en speacialization sem fighters taka. Voila.
Ah, þarna er ég ég ekki að vitna í sjálfan mig heldur er þetta official errata frá WotC… :) þar meiraðseigja reiknuðu þeir meðal damage improvementið fyrir okkur. Hvort þetta var í Dragon Magazine eða er á heimasíðunni þá er þetta alla vega málið.
En röksemdin er semsagt þessi að á bls 41 í phb(vitna í official FAQ) þá er árás munksins bæði tekin sem framleitt vopn og náttúrulegt vopn þegar maður er að finna út hvort galdrar og önnur áhrif hafi áhrif á eða bæti… Þar af leiðandi virkar featið. (vá hvað mar getur hljómað eins og rules lawyer)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..