Ertu þá að tala um 8 klst rest og allt komið til baka?
Það hefur ekki verið í langan tíma, ef það var þá einvhern tíman.
Og annað: Maður fær ekki galdrana sjálfkrafa til baka eftir hvert 8 klst rest period. Það er einungis hægt að fá þá á 24 klst fresti, eða einu sinni á sólahring. Getur ekki restað í 8, blastað, restað í aðra 8, blastað og svo endurtekið. sigh, því miður(dm rules of course).
Sama með prestinn, hann verður meiraðsegja að ákveð sér einhvern ákveðinn tíma sólarhrings þar sem hann fær þá til baka… nema hvað hann þarf keki að resta eins og wizard, bara pray-a í klst eins og wizard:
“”“Time of Day: A divine spellcaster chooses and prepares spells ahead of time, just as a wizard does. However, a divine spellcaster does not require a period of rest to prepare spells. Instead, the character chooses a particular part of the day to pray and receive spells. The time is usually associated with some daily event. If some event prevents a character from praying at the proper time, he must do so as soon as possible. If the character does not stop to pray for spells at the first opportunity, he must wait until the next day to prepare spells.”“”(þetta er partur af open source content og því í lagi að pósta þessu)