Já þú fílar hann örugglega í tætlur Mal3. Þetta er nefnilega RPG leikur sem er ekki með classakerfi eða alignments eða neinu svoleiðis. Heldur geturðu þróað kallinn þinn alveg eins og þér sýnist. Líkist sjálfsagt GURPS kerfinu að því leytinu til. Ég er búin að bíða eftir þessum leik í meira en ár….er hann semsagt kominn í búðir á Íslandi ?
Arcanum er gerður af nokkrum af gaurunum sem gerðu Fallout, og notar því væntanlega eitthvað svipað kerfi. Fallout var upprunalega byggður á GURPS kerfinu en útaf einhverri fýlu í SJ-Games í sambandi við leyfi þurftu þeir að droppa GURPS titlinum á leiknum og breita eitthvað pínulítið kerfinu (reyndar ekkert svakalega mikið hefur mér sýnst).
En mjög efnilegur leikur held ég og hefur verið að fá ágætis dóma (ekkert sérstaka fyrir grafík eins og allt annað sem ekki er með einhverri ljótri 3D í dag).
Ég er búin að vera bíða eftir þessum leik lengi. Hann er byggður að einhverju leiti á Fallout kerfinu. Annars var SJ games að vinna að GURPS Computer RPG leik fyrir nokkru en hættu svo við virðist vera vegna lítils áhuga. Hann átti að vera Fantsy leikur fyrst en svo voru hugmyndir um að hægt værri að kaupa borð og adson fyrir hin og þessi Genere.
Annars er ég búin að vera að spyrja um Arcanum hjá BT, Skífuni og Elko og allir standa bara og stara útí loftið og segja HAAAA, er það fyrir PS2 eða 1.
Kettir eru fremur viðkvæm dýr sem geta þjáðst af ýmsum kvillum. Ég hef þó aldrei vitað til þess að köttur ætti erfitt með svefn. Joseph Wood Krutch
Ég var einmitt að velta mér upp úr því sama. Það eru nokkrir producers/designers, sem að unnu að Arcanum, sem að unnu að Fallout.<br><br>Kv. <a href="http://www.xsorbit.com/users/helmur/index.cgi“ target=”_blank">(Lower-case)willie</a>
————————
<i>There are two ways to live your life. One is as though nothing is a miracle. The other is as though everyting is a miracle.</i>
Þetta er Helv$#% flottur leikur það er satt<br><br>********************** “One-half of the world cannot understand the pleasures of the others.” -Jane Austen Emma-
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..