Gnome er í ætt við Leprechaun í þjóðsögulegum skilningi, í spunaspilum.. þ.e. Dungeons and Dragons (amk. í 2nd ed.) eru þeir ættingjar Halflings og fjarskildir ættingjar álfa. þeir eru litlir, sumir hrekjóttir, flestir uppfinninga samir. í Dragonlance hafa þeir ákveðið mottó: “því stærri og hávaðameira, því betra” og “besta uppfinningin er uppfinning sem þarf alltaf að vera að laga”. Flestir (í Dragonlance) hafa Family Queast sem er að finna upp e-ð ákveðið eins og tímavél, niðursuðuvel, ferkanntað hjól eð'a eitthvað annað, en engum (nema einum Gnome, sem taldi sjálfan sig vera misheppnaðan því allar uppfinningar virkuðu í fyrstu tilraun hjá honum) hefur tekist að uppfylla Questin.
í Baldursgate er CE Gnome sem er þjófur og er með gadget sem hjálpa þjófum.
Ef ég man rétt eru Gnomes búálfar í þjóðsögum.
ég vona að þetta svari spurningunni um hvað Gnome er… eða þarf ég að ná í Gnomes & halflings handbook?