Hvaða rithöfunda lesið þið? hverjum mælið þið með? Sjálfur les ég David Gemmel (Drenai sagas) fyrir fantasy, Isac Assimof fyrir Sci-Fi og Terry Prachet (Diskworld )fyrir húmor.<br><br>Gorkamorka
Ég les einnig Gemmel og Pratchett. Svo er ég búinn að lesa megnið eftir Tolkien (skyldulesning). Það besta sem að ég hef lesið nýlega er Mage; apprentice og Mage; Master eftir Raymond E. Feist. Neil Gaiman er einnig snillingur (ekki beint fantasy höfundur), Sandman og Neverwhere þá sérstakleaga.
A day without sunshine is like… um… you know, night
hmmm…..ALLT!!!!!!! það er ekki til sú bók sem ég væri allavegana ekki til að glugga í og þær eru orðnar svo margar að ég get ekki valið uppáhalds höfund úr öllum þeim fjölda
humm vona að þetta sé ekki dauður þráður en það hefur enginn nefnt nokkuð merkilegar bækur sem er Belgariad eftir david eddings. fimm bóka sería sem er ansi vel skrifuð og inniheldur skemmtilega mismunandi ríki sem eru þó flest human.
svo las ég rosalega góða þrennu eftir Elizabeth Moon með kvenkyns bardagahetju sem aðalkarakter, mjög skemmtileg bildungsroman með mjög átakanlegum söguþræði.. man samt ekki í svipinn hvað bækurnar hétu, en höfundarnafnið ætti að duga.<br><br>______________________________ “If it ain´t War, it ain´t History!” ______________________________
Neil Gaiman er snillingur en án nokkurs vafa er Robert Jordan uppáhalds rithöfundur minn hvað varðar fantasy bókmenntir annars er Kurt Vonnegut SNILLINGUR!!
David Gemmel: Sword In the Storm er snilld, Terry Pratchett er náturulega bestur þegar kemur að húmor og svo margir sem skrifa Forgotten Realms bækur. R.A. Salvatore og bækur hans um Drizzt eru geðveikar. Ed Greenwood and last but not least J.R.R Tolkien er að sjálfsögðu SNILLINGUR
Hafið þið lesið bækur eftir Salvatore sem eru ekki um Drizzt? Ekki TSR. Þær eru rusl. Fyrirsjáanlegar og ekkert sérstaklega vel skrifaðar. Persónulega held ég að hann sé ekkert svo góður rithöfundur, meira svona “One hitt wonder”. Hann hitti bara á eina snildarlega persónu í Drizzt.<br><br>Gorkamorka
Ég er samála um að Sword in the Storm sé frábær. Næsta bók á eftir, Midnight Falcon er nokkuð góð. En því midur er þriðja bókin í séríunni, Raven Heart, Ekkert sérstaklega góð. Hún er eiginlega eins og vegeterian máltíið. Það vantaði eithvað í hana. <br><br>Gorkamorka
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..