Og verðlaun fyrir lélega lýsingi á RPG fær Selphie. Read that book for crying out loud!!!
Dungeon Master (eða Referee, Game Master et al) er meira sögumaður. Hann heldur utan um spilið og spilar allar persónurnar sem spilararnir hitta fyrir og svo náttúrulega sker hann úr um reglur.
Ef þig langar til að teikna characterinn/persónuna þína þá fine, en gerðu það ekki frekar en þig langar.
Ástæðan fyrir að þetta er líkt og Baldur's Gate er sú að Baldur's Gate er byggt á Dungeons&Dragons (eða AD&D, whatever) reglunum. Í Baldur's Gate er tölvan Dungeon Master og spilarinn stjórnar öllum Player Characters.
Það eru til fjölmörg hlutverkaspils kerfi. Dungeons&Dragons, GURPS, TWERPS, Cyberpunk 2020, Shadowrun, Call of Cthulu o.fl. Flest snúast þau um sömu grundvallarhugmyndirnar. Þú býrð til character sem er persónan sem þú spilar (ákveður/kastar uppá eiginleika viðkomandi og gerir þér í hugarlund hvernig persóna þetta er almennt) þú spilar hana í einhverju umhverfi þar sem stjórnandi spinnur fram ævintýri/sögu og þróar þinn character.
Nenni ekki meiru, alltof margir skilja ekki neitt fyrr en þeir prúfa!